Færslur fyrir desember, 2014

Þriðjudagur 16.12 2014 - 23:54

Sturla Þórðarson – Höfundur Njálu I

Gunnar Tómasson 16. desember 2014. Inngangsorð Hugmyndin um Sturlu Þórðarson sem höfund Njálu er ekki ný af nálinni. Skáldin Matthías Jóhannessen og Einar Kárason , sem gjörþekkja þankagang og verklag skálda í fremstu röð, telja víst að skáldið Sturla Þórðarson sé nær ótvírætt hinn nafnlausi höfundur Njálu.  Sjálfur hef ég lengi verið þeirrar skoðunar en […]

Þriðjudagur 16.12 2014 - 01:03

“Shakespeare” By Another Name

Gunnar Tómasson 15. desember 2014. Introduction The title of this entry – “Shakespeare” By Another Name” – is that of Mark Andersen’s book published in 2005. In a Foreword to it, the British actor Sir Derek Jacobi writes that the author “demonstrates the intense intellectual energy and attention to factual detail that are required to […]

Sunnudagur 14.12 2014 - 23:13

Snorri Sturluson and William Shakespeare

Gunnar Tómasson 14 December 2014. Introduction The mystery of the Shakespeare Authorship Question – whose existence has been denied by academics whose intellectual investment is at stake – appears to be blatantly flaunted on the title page of the First Folio of Shakespeare’s plays. The following is a succinct explanation of the circumstances thereof which […]

Laugardagur 13.12 2014 - 22:08

Sturla Þórðarson – Njála og Kristni saga

Gunnar Tómasson 13. desember 2014. I. Höfðingjaskipti varð í Nóregi. (Njála, 100. kafli) 12685 = Höfðingjaskipti varð í Nóregi. 29537 =Hákon jarl var liðinn undir lok, en kominn í staðinn Óláfr Tryggvason. 13917 = Urðu þau ævilok Hákonar jarls, 19696 = at Karkr þræll skar hann á háls á Rimul í Gaulardal. 22012 = Þat spurðisk […]

Sunnudagur 07.12 2014 - 00:04

Grettisfærsla: „kátlig orð kátra manna‟

Gunnar Tómasson 6. desember 2014. Inngangsorð. Í dag rakst ég á ritgerð um Grettisfærslu eftir Kate Heslop, sem er ástralskur norrænufræðingur (Ph.D. 2002, Sydney University). Efni ritgerðarinnar gerði mér kleift að fylla eyður í pússluspili hulins kveðskapar Snorra Sturlusonar og Sturlu Þórðarsonar, sem ég hef leikið með um árabil. Bein hugmynda- og rittengsl eru á […]

Fimmtudagur 04.12 2014 - 21:20

Íslands þúsund ár

Gunnar Tómasson 4. desember 2014. Inngangsorð Lofsöngur er sálmur eftir Matthías Jochumsson við lag Sveinbjörns Sveinbjörnssonar samið fyrir þjóðhátíð í tilefni af þúsund ára afmæli Íslandsbyggðar árið 1874. Lag og ljóð voru frumflutt af blönduðum kór við hátíðarguðsþjónustu sem hófst klukkan 10:30 í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 2. ágúst 1874 sem Lofsöngur í minningu Íslands þúsund ára og var konungur Danmerkur (og þar með konungur Íslands), Kristján IX, viðstaddur þá athöfn. (Wikipedia) Matthías Jochumson mun hafa ort fyrsta erindið […]

Miðvikudagur 03.12 2014 - 01:00

Völuspá – Fræðimenn á flæðiskeri

Gunnar Tómasson 2. desember 2014.  Inngangsorð Völuspá er frægasta kvæði Norðurlanda, og þótt víðar væri leitað, enda dregur margt til þess. Efnið er stórfellt og varðar alla: örlög heimsins, goða og manna, þar sem barátta andstæðra afla er lýst á þann hátt, að hver maður kennir um leið sína eigin sögu. Skáldið hefur verið hvorttveggja, […]

Þriðjudagur 02.12 2014 - 03:45

Örlygsstaðir, Kristnitaka og Kabbalah  

Gunnar Tómasson 1. desember 2014 Inngangsorð Í Facebook-spjalli við Einar Kárason rithöfund um Örlygsstaðabardaga í nóvember 2012 í kjölfar viðtals við hann í Kastljósi komst ég m.a. að orði sem hér segir: Fréttir af bók þinni um Sturlu Þórðarson og viðtal þitt í Kastljósi fyrir stuttu vöktu athygli mína m.a. vegna þess að ég hef […]

Höfundur

Gunnar Tómasson
Ég er fæddur (1940) og uppalinn á Melunum í Reykjavík. Stúdent úr Verzlunarskóla Íslands 1960 og með hagfræðigráður frá Manchester University (1963) og Harvard University (1965). Starfaði sem hagfræðingur við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn frá 1966 til 1989. Var m.a. aðstoðar-landstjóri AGS í Indónesíu 1968-1969, og landstjóri í Kambódíu (1971-1972) og Suður Víet-Nam (1973-1975). Hef starfað sjálfstætt að rannsóknarverkefnum á ýmsum sviðum frá 1989, þ.m.t. peningahagfræði. Var einn af þremur stofnendum hagfræðingahóps (Gang8) 1989. Frá upphafi var markmið okkar að hafa hugsað málin í gegn þegar - ekki ef - allt færi á annan endann í alþjóðapeningakerfinu. Í október 2008 kom sú staða upp í íslenzka peninga- og fjármálakerfinu. Alla tíð síðan hef ég látið peninga- og efnahagsmál á Íslandi meira til mín taka en áður. Ég ákvað að gerast bloggari á pressan.is til að geta komið skoðunum mínum í þeim efnum á framfæri.
RSS straumur: RSS straumur

Tenglar