© Gunnar Tómasson
12. janúar 2017
Inngangsorð – Vinnuplagg
(28. maí 2015)
„Þessi vísa – 63. vísa Völuspár – er mjög myrk og mætti vel missa sig úr kvæðinu, þótt ekki verði sannað með neinum gildum rökum, að hún sé síðari viðbót,‟ ritaði Sigurður Nordal í skýringum sínum við vísur Völuspár (fylgirit Árbókar Háskóla Íslands, 1922-23, bls. 104).
Texti vísunnar í Konungsbók er eftirfarandi:
Þá kná Hænir hlautvið kjósa
ok burir byggja bræðra tveggja
vindheim víðan.
Vituð ér enn – eða hvat?
Stef Völuspár – Vituð ér enn – eða hvat? – er hér endurtekið í níunda og síðasta sinn og rekur smiðshöggið á vísuna. Af því virðist mega ráða að „myrkur‟ texti vísunnar hafi ekki verið innihaldslaus frá sjónarhóli höfundar og ritara Konungsbókar, og þá einnig að áfellisdómur Sigurðar Nordal hafi byggst á því einu að hann hafi engan veginn getað fengið botn í hugsanlega merkingu hennar.
Hugtakið „tveir bræður‟ er sett fram í óvæntum vendipunkti frásagnar eftir fyrstu málsgrein Njálu – „Nú víkr sögunni vestr til Breiðafjarðardala.‟ – þar sem þeir Höskuldr Dala-Kollsson og Hrútr Herjólfsson eru kynntir til sögunnar. Þar sem Sigurður taldi Völuspá vera ritaða a.m.k. 250 árum fyrir ritunartíma Njálu, þá var vart við því að búast að hann gæti látið sér detta í hug að tengja þá hálfbræður við texta 63. vísu Völuspár.
„Þetta er með öllu óljóst,‟ sagði hann um vísuorð „bræðra tveggja‟ – og lét þar við sitja.
***
I. Yfirskrift Uppsalabókar Eddu
(Stafréttur texti)
104431
8542 = Bók þessi heitir Edda.
20156 = Hana hevir saman setta Snorri Sturlo son
15735 = eptir þeim hætti, sem hér er skipat.
10539 = Er fyrst frá ásum ok Ymi
18224 = þar næst skalldskap ok heiti margra hluta.
17723 = Síþaz Hatta tal er Snorri hevir ort
13512 = um Hak Konung ok Skula hertug.
104431
II. Ok eftir honum sagði hverr maðr
öðrum þessar sögur.
(Gylfaginning, 54. kafli)
104431
21510 = Gengr hann þá leið sína braut ok kemr heim í ríki sitt
19469 = ok segir þau tíðendi, er hann hefir sét ok heyrt,
24372 = ok eftir honum sagði hverr maðr öðrum þessar sögur.
Gangleri
11359 = Snorri Sturluson
7 = Mannskepna Sjöunda Dags
10900 = Kolr Þorsteinsson
7000 = Míkrókosmos – Maður í Guðs Mynd
Sagnaþulur
9814 = Sturla Þórðarson
104431
III. Spurt – Til hvers sögur voru sagðar?
(Gylfaginning, 54. kafli)
104431
18465 = En æsir setjast þá á tal ok ráða ráðum sínum
24629 = ok minnast á þessar frásagnir allar, er honum váru sagðar,
17554 = ok gefa nöfn þessi in sömu, er áðr eru nefnd,
21706 = mönnum ok stöðum þeim, er þar váru, til þess,
Alfa og Omega Sögu
(Njála)
9130 = „Far þú hingat til mín.‟ (1. k.)
4619 = Kaupa-Heðinn (22. k.)
Fróðari
5596 = Andlig spekðin
-6960 = Jarðlig skilning
Landnám
2692 = Ísland
7000 = Míkrókosmos – Maður í Guðs Mynd
104431
IV. Svar – At þá er langar stundir liði, at menn…
(Gylfaginning, 54. kafli)
104431
22723 = at þá er langar stundir liði, at menn skyldu ekki ifast í,
26231 = at allir væri einir þeir æsir, er nú var frá sagt, ok þessir,
13744 = er þá váru þau sömu nöfn gefin.
Bræðr Tveir
10893 = Höskuldr Dala-Kollsson
9130 = „Far þú hingat til mín.‟
Langir tímar
25920 = Platónskt stórár
-1000 = Myrkur
Bræðraborg
-10210 = Hrútr Herjólfsson
7000 = Míkrókosmos – Maður í Guðs Mynd
104431
V. Hlautviðr – Stafr fórnarblóðs
(Sagnastef)
104431
7876 = Kjartan Ólafsson
5915 = Blóð Krists
2307 = 23. september (7. mán. til forna)
1241 = 1241 A.D.
11884 = „Guð hjálpi mér, en fyrirgefi yðr.‟ (Njála, 111. k.)
10210 = Hrútr Herjólfsson
Helgur Þríhyrningr Heiðni
Lífsbraut Heiðingja
7196 = Bergþórshváll
6067 = Miðeyjarhólmr
3027 = Helgafell
Heiðingi Kristnast
(Edda, Formali, 1. k.)
5596 = Andlig spekðin
-6960 = Jarðlig skilning
Fróðari
10893 = Höskuldr Dala-Kollsson
Langir tímar
25920 = Platónskt stórár
Ragnarök
13159 = Ártíð Snorra fólgsnarjarls (Ísl. saga, 143. k.)
100 = Kvæðislok
104431
VI. Vituð ér enn – eða hvat?
(Völuspá, 63. v.)
104431
11506 = Þá kná Hænir hlautvið kjósa
11535 = ok burir byggja bræðra tveggja
5980 = vindheim víðan.
8733 = Vituð ér enn – eða hvat?
Kristniþáttur
(Njála)
12685 = Höfðingjaskipti varð í Nóregi. (100. k. – Alfa)
1000 = Kristnitaka
11274 = Fara menn við þat heim af þingi. (105. k. – Omega)
Í upphafi var Orðið, og Orðið var hjá Guði,
og Orðið var Guð.
(Jóh. 1:1)
3045 = LOGOS
Sann Ara – Íslendingabók
(Stafréttur texti)
16998 = En hvatki es nusagt es I froþo þesom
21675 = þa er scyllt at hava þat helldur er sann ara reynisc.
104431
***
Reiknivél sem umbreytir bókstöfum í tölugildi er hér:
http://www.light-of-truth.com/ciphersaga.htm