Fimmtudagur 08.10.2009 - 23:21 - FB ummæli ()

Ef árgalli kemur í siðu

Mig langaði bara að minna á þennan mann og málflutning hans.

Fréttablaðið 8. október 2009

Ef árgalli kemur i siðu - Njörður P. Njarðvik - Fréttablaðið 8. október 2009

Ef árgalli kemur i siðu - Njörður P. Njarðvik - Fréttablaðið 8. október 2009

Njörður P. Njarðvik i Silfri Egils 11. janúar 2009

Njörður P. Njarðvík í Silfri Egils 3. maí 2009

Flokkar: Eldra

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Ummæli

  • Óskráður

    Mér finnst eðlilegt að margir þeirra sem leyfðu sér engan lúxus á „blöðruárunum“ velti fyrir sér spurningunni um hvort það sé sanngjarnt að þeir séu endalaust „að bera byrgðar fyrir fólk

  • Húnbogi Valsson

    Þakkarvert hjá honum að mynnast á þátt almennings í hruninu. Eins og hann segir, þá varð fjöldi landsmanna helsjúkur af frjálshyggjuveirunni. Allt of margir tóku tugmilljóna króna lán til húsnæðiskaupa og keyptu dýran bíl og sólarlandaferð, sama árið og jafnvel eftir að fólk hættir að borga af lánum, þá er samt ekkert slegið af í neyslunni. Við þekkjum öll svona fólk í kringum okkur. Töpuð lán til almennings er jafn stór tala og Icesafe skuldin. Við getum ekki einblínt á fyrrverandi bankastjóra og embættismenn sem sökudólga. Stór hluti almennra borgara er líka sekur. Þess vegna finnst mér vafasamt að strika út skuldir almennings. Vaxtalækkun sem gagnast öllum jafnt er miklu sanngjarnari. Mér finnst ósanngjarnt að við sem aldrei höfum leyft okkur neinn lúxus, séum endalaust að bera byrðar fyrir fólk sem finnst það sjálfsagt og eðlilegt að lifa um efni fram á kostnað annarra.

  • Kama Sutra

    Já, fleiri Nirðir og fleiri Pálar Skúlasynir.

  • Hólmdís Hjartardóttir

    Þeir mættu veri fleiri Nirðirnir

  • Árni Gunnarsson

    Njörður er óefað einn af vitrustu mönnum þessara þjóðar. Þess utan þá hefur hann einstaklega næma málvitund og tungutakið er samfelld veisla.

  • Steingrímur Helgason

    Njörður er ein ~mannzwezkja~ sem að áunnið hefur sér óskerta virðíngu mína frá barnzaldri.

  • Lára Hanna Einarsdóttir

    Ef þið viljið að fleiri lesi þetta, horfi og hlusti verðið þið að láta boðskapinn ganga, piltar. Ekki rekast allir hingað inn af sjálfsdáðum. Sendið slóðina, vekið umræðuna.

  • Jón Steinar Ragnarsson

    Haltu þessu á lofti Lára eins lengi og þörf er á. Þessi umræða má ekki sofna útaf.

  • Jón Daníelsson

    Takk, Lára Hanna. Margt hefur þú vel gert og ekki er þetta síst. Þúsund ár ná ekki að breyta mannskepnunni.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og átta? Svar:

Höfundur



Eldri færslur

Dagatal

október 2009
S M Þ M F F L
« sep   nóv »
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031