Í dag hefur verið fjallað mikið um samtökin Open Europe og rannsóknir þeirra í kjölfar þess að utanríkisráðherra vitnaði í rannsóknir samtakana. En Open Europe er sjálfstæð hugsmiðja sem hefur skrifstofur í Brussel, London og Berlín, þeirra markmið er að gera Evrópusambandið betra fyrir fyrirtæki og auka viðskiptatækifæri. Evrópusinnar hafa í dag verið mjög uppteknir […]