Á síðasta ári fögnuðu Norðmenn 20 ára afmæli sigursins í þjóðaratkvæðagreiðslu 1994 þar sem aðild að ESB var hafnað í annað sinn. Í tilefni þess hefur einn af leiðtogum Nei til ESB-baráttunar, Dag Seierstad, skrifað bókina Folket sa Nei. Í bókinni er rakin barátta Norðmanna gegn ásælni ESB og svikulla valdablokka í Noregi til að troða landinu inn […]