Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, ritaði í liðinni viku yfirgripsmikla og skarpmælta grein um stöðu ESB og framtíð Íslands. Nei við ESB hefur fengið leyfi Hjörleifs til þess að endurbirta hér grein hans sem birtist í Morgunblaðinu 17. þessa mánaðar. Hjörleifur Guttormsson: Evrópusamband í öngstræti og þörfin á að rækta garðinn heima fyrir […]