Fullveldishátíð Heimssýnar var haldin 1. desember 2016, í húsakynnum Heimssýnar, Ármúla 4-6 í Reykjavík, og hófst klukkan 20:30. Dagskrá var fjölbreytt: Ávörp: Jón Bjarnason, formaður Heimssýnar og Halldóra Hjaltadóttir, formaður Ísafoldar Hátíðarræða: Haraldur Ólafsson veðurfræðingur Hljómsveitin Reggí Óðins Sigurður Alfonsson harmonikkuleikari Söngur, tónlist og kaffiveitingar Kynnir: Þollý Rósmundsdóttir Á myndinni eru flestir þeir sem fram […]