Færslur fyrir apríl, 2018

Sunnudagur 29.04 2018 - 12:41

Árétting Heimssýnar vegna orkusambands Evrópusambandsins

Aðild að Orkustofnun Evrópusambandsins, ACER gæti brotið í bága við stjórnarskrá Íslands og því ættu þingmenn að íhuga að hafna þingsályktunartillögu eða frumvarpi um innleiðingu Þriðja orkumarkaðslagabálks Evrópusambandsins í EES-samninginn.   Aðragandi Árétting þessi er rituð í andmælaskyni við minnisblað frá Ólafi Jóhannesi Einarssyni, lögmanni og fyrrum framkvæmdastjóra hjá Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sem […]

Höfundur

Nei við ESB - vefrit
Þau samtök sem standa að Nei við ESB eru Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB-aðild, Herjan, félag stúdenta í H.Í. gegn aðild að ESB, Vinstrivaktin gegn ESB og Þjóðráð.

Slóðin að vefnum Nei við ESB er www.neiesb.is

Ábyrgðarmaður er Jón Bjarnason.
RSS straumur: RSS straumur