Færslur fyrir flokkinn ‘Menning og listir’

Mánudagur 27.03 2017 - 19:40

Aðalfundur Heimssýnar

Aðalfundur Heimssýnar, hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, verður haldinn þriðjudaginn 28. mars 2017 klukkan 20:00 í húsakynnum Heimssýnar í Ármúla 6 í Reykjavík. Ræðumaður er Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, og fundarstjóri Haraldur Ólafsson veðurfræðingur. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosningar og önnur mál. Allir félagsmenn og stuðningsfólk Heimssýnar er velkomið. Framkvæmdastjórn Heimssýnar

Fimmtudagur 01.12 2016 - 12:22

Fullveldishátíð Heimssýnar 1. desember

Fullveldishátíð Heimssýnar var haldin 1. desember 2016, í húsakynnum Heimssýnar, Ármúla 4-6 í Reykjavík, og hófst klukkan 20:30.   Dagskrá var fjölbreytt: Ávörp: Jón Bjarnason, formaður Heimssýnar og Halldóra Hjaltadóttir, formaður Ísafoldar Hátíðarræða: Haraldur Ólafsson veðurfræðingur Hljómsveitin Reggí Óðins Sigurður Alfonsson harmonikkuleikari Söngur, tónlist og kaffiveitingar Kynnir: Þollý Rósmundsdóttir Á myndinni eru flestir þeir sem fram […]

Laugardagur 08.03 2014 - 12:33

Füle og Össur um stækkunarferlið – hlustið vel

Lesendur eru beðnir að hlusta vel á orð Össurar Skarphéðinssonar og Stefans Füle um stækkunarferlið í myndbandi sem ná má í með því að smella á meðfylgjandi tengil, hugleiða orð þeirra og meta hvað þau merkja fyrir þá stöðu sem Ísland er í. Vinsamlegast smellið á tenginguna hér fyrir neðan og hlustið vel. Er einhver […]

Höfundur

Nei við ESB - vefrit
Þau samtök sem standa að Nei við ESB eru Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB-aðild, Herjan, félag stúdenta í H.Í. gegn aðild að ESB, Vinstrivaktin gegn ESB og Þjóðráð.

Slóðin að vefnum Nei við ESB er www.neiesb.is

Ábyrgðarmaður er Jón Bjarnason.
RSS straumur: RSS straumur