Færslur með efnisorðið ‘Ísland’

Mánudagur 02.11 2015 - 18:19

Tíu ástæður fyrir aðild Íslands ESB!

Man einhver eftir því að Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu? Man einhver afhverju? Fyrir betri lífskjör? Nýjan gjaldmiðil? Hér eru tíu góðar ástæður fyrir því að Ísland ætti að gerast aðildarríki Evrópusambandsins, sem hafa ekki breyst síðustu árin, þrátt fyrir allt.

Höfundur

Sema Erla Serdar
29 ára stjórnmála- og Evrópufræðingur sem berst fyrir friði, frelsi og jafnrétti þegar hún er ekki að horfa á fótbolta eða leika við hundana sína.

Formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi. Fyrrverandi formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Ungur jafnaðarmaður!
RSS straumur: RSS straumur