Furðulegt vanmat starfa við barnauppeldi og umönnun

Í deilu Eflingar við Reykjavíkurborg eru leikskólar og umönnunarstörf í brennidepli. Störf á þessu sviði eru lægst metin til launa af öllum störfum á íslenska vinnumarkaðinum (sjá nánar hér). Þá er ég að tala um grunnlaun + reglubundnar aukagreiðslur (t.d. álög og yfirvinnu), það er heildarlaun í hverjum mánuði. Í töflunni hér að neðan má sjá … Halda áfram að lesa: Furðulegt vanmat starfa við barnauppeldi og umönnun