Færslur fyrir maí, 2018

Miðvikudagur 23.05 2018 - 07:23

11 blekkingar borgarstjóra

1. “Staðfest áform” um íbúðarbyggingu skila sér í fullgerðum íbúðum á næstu árum. Raunveruleikinn: Rangt. Það hafa aldrei verið jafn fáar íbúðir byggðar á neinu 8 ára tímabili í Reykjavík frá árinu 1929 eins og síðustu tvö kjörtímabil undir stjórn Dags B. Eggertssonar. Þrátt fyrir öll staðfestu áformin. 2. Samfylkingin ætlar að bæta við leikskólaplássum […]

Mánudagur 21.05 2018 - 21:08

Hjarta allra landsmanna

Miðflokkurinn stendur vörð um flugvöllinn í Vatnsmýrinni – sjá hér

Föstudagur 18.05 2018 - 14:27

Staðreyndir um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu

Árið 2012 var undirritaður samningur milli sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og ríkisins. Þá var við völd ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar. Vinstri meirihluti sat í borginni og var Jón Gnarr titlaður borgarstjóri, þó allir vita að Dagur B. Eggertsson hafi gengt staðgengilshlutverki hans. Hér er samningurinn eins og hann var samþykktur 7. maí 2012 […]

Föstudagur 18.05 2018 - 10:27

Reykjavík er meira en 101

Skilaboð til Reykvíkinga sem búa austan Elliðarár

Þriðjudagur 15.05 2018 - 13:52

Skilaboð til ykkar

 

Laugardagur 12.05 2018 - 09:07

Hlutirnir hreyfast ekki í logni – X-M fyrir Grafarvog

Borgarstjórnarkosningar eru handan við hornið og þá er gott að rifja upp að allt sem gert hefur verið fyrir Grafarvog á yfirstandandi kjörtímabili hefur ekki verið barist fyrir af borgarfulltrúm þeirra sem stýra borginni heldur Grafarvogsbúum sjálfum. Hlutirnir hreyfast ekki í logni og það þarf að hafa getu, þor og kraft til að láta hlutina […]

Þriðjudagur 08.05 2018 - 15:59

Er velferð í Reykjavík?

Á ferðum okkar í kosningabaráttunni höfum við frambjóðendur Miðflokksins séð margt sem hefur komið mjög á óvart. Á meðan verið er að byggja glæsibyggingar í 101 og þess freistað að fylla þær af dýrustu merkjavöru heims eru aðrir hlutar borgarinnar ekki eins flóðlýstir og glæsilegir. Reykjavík er höfuðborg landsins og ber hún sem slík miklar […]

Fimmtudagur 03.05 2018 - 18:38

Aldur er bara tala á blaði

Hér er grein eftir mig og Jón Hjaltalín Magnússon sem birtist á vefsvæðinu lifðununa.is Ég verð fulltrúi Miðflokksins á fundi Félags eldri borgara á fundi sem félagið stendur fyrir í Tjarnarsal Ráðhússins n.k. laugardag 5. maí, kl. 10:30 Hvet alla sem hafa áhuga á málaflokknum að mæta og bera upp spurningar fyrir okkur frambjóðendur til […]

Þriðjudagur 01.05 2018 - 11:28

X-M fyrir velferð í Reykjavík

Miðflokkurinn viðurkennir aukið vandamál vegna vímuefnaneyslu og fjölgun heimilislausra og ætlar að beita sér í baráttunni gegn þessu þjóðfélagsmeini. Miðflokkurinn ætlar að beita sér fyrir því að Reykjavíkurborg óski eftir samstarfi við SÁÁ og aðra fagaðila í samráði við ríkið og önnur sveitarfélög. Miðflokkurinn ætlar að koma á fót virkniúrræði fyrir einstaklinga sem eru að […]

Höfundur

Vigdís Hauksdóttir
Vigdís Hauksdóttir er borgarfulltrúi Miðflokksins, hún sat á þingi á árunum 2009 til 2016 og var meðal annars formaður fjárlaganefndar frá 2013.
RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir