Færslur fyrir flokkinn ‘Skólamál’

Mánudagur 30.04 2018 - 11:45

Nemandann í fyrsta sæti

Reykjavík sem höfuðborg á að vera leiðandi í rekstri grunn- og leikskóla og setja ríkar kröfur um gæði þeirra skóla sem sveitarfélagið á og rekur. Miðflokkurinn ætlar að setja nemandann í fyrsta sæti og veita þeim sem þurfa einstaklingsmiðað nám. Miðflokkurinn ætlar að auka á sjálfstæði grunnskólanna og draga úr miðstýringu. Miðflokkurinn ætlar að endurskipuleggja […]

Höfundur

Vigdís Hauksdóttir
Vigdís Hauksdóttir er borgarfulltrúi Miðflokksins, hún sat á þingi á árunum 2009 til 2016 og var meðal annars formaður fjárlaganefndar frá 2013.
RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir