Færslur fyrir nóvember, 2016

Mánudagur 28.11 2016 - 19:27

Hlaðið undir einkarekstur

  Um daginn birtist frétt um að heilsugæslan í Mosfellsbæ myndi hætta kvöld og helgarþjónustu fyrir íbúa á þjónustusvæði þess og þjónustan muni framvegis vera sinnt af Læknavaktinni í Kópavogi. Heilsugæslan í Mosfellsbæ er rekin af Heilsugæslu Höfðuborgarsvæðisins (HH) sem er opinber stofnun. Læknavaktin (LV) er einkarekið fyrirtæki sem sinnir heilsugæsluþjónustu samkvæmt þjónustusamningi við Velferðarráðuneytið […]

Fimmtudagur 17.11 2016 - 21:20

Þyrlurnar strax!

Nýlega bárust fréttir um að tvær af þrem þyrlum Landhelgisgæslunnar (LHG) væru ónothæfar og þurftu á viðgerð að halda og hefði því LHG eina þyrlu til umráða í nokkra daga til að sinna björgunar- sjúkra- og leitarflugi við Ísland. Þessar aðstæðuar hafa skapast nokkrum sinnum síðustu árin og við þannig aðstæður hefur danski flotinn sem […]

Fimmtudagur 10.11 2016 - 23:02

Mál að linni….

Í meira en áratug hef ég fylgst með þróun starfsemi Landspítala-Háskólasjúkrahúss (LSH) og skrifaði meistararitgerð í heilbrigðisstjórnun um sameiningu spítala í Reykjavík á sínum tíma. LHS er mikilvægasta heilbrigðisstofnun landsins, aðalsjúkrahúss þess og aðalkennslustofnun í heilbrigðisfræðum. Í dag fer aðalstarfsemi LSH fram á tveimur stöðum, við Hringbraut og í Fossvogi (gamli Borgarspítalinn). Síðan ákvörðun var […]

Höfundur

Gunnar Alexander Ólafsson
Ég er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskólanum í Gautaborg og meistaragráðu í heilbrigðisstjórnun frá Norræna heilsuháskólanum í Gautaborg. Ég hef mikinn á áhuga á ríkisrekstri, íslenskri stjórnsýslu, heilbrigðis- og efnahagsmálum, norrænni samvinnu, ESB, öryggis- og varnarmálum. Tölvupóstur: gunnaralexander1212@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur