Færslur fyrir febrúar, 2016

Miðvikudagur 24.02 2016 - 19:41

Áfengi í búðir – Góð hugmynd?

Fyrir alþingi liggur frumvarp Viljhjálms Árnasonar alþingismanns um að leyfa sölu áfengis, þ.e. bjór, létt og sterkt vín, í öllum matvöruverslunum. Áfengi er ekki eins og hver önnur vara. Að neyta áfengis er ekki það sama og neyta gosdrykkjar eða mjólkur, því áfengi er vímugjafi. Til að sporna við slæmum félagslegum áhrifum áfengis hefur verið […]

Höfundur

Gunnar Alexander Ólafsson
Ég er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskólanum í Gautaborg og meistaragráðu í heilbrigðisstjórnun frá Norræna heilsuháskólanum í Gautaborg. Ég hef mikinn á áhuga á ríkisrekstri, íslenskri stjórnsýslu, heilbrigðis- og efnahagsmálum, norrænni samvinnu, ESB, öryggis- og varnarmálum. Tölvupóstur: gunnaralexander1212@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur