Færslur fyrir ágúst, 2016

Föstudagur 26.08 2016 - 09:56

Öruggari leigumarkað-Eyðum óvissu og óöryggi meðal leigjenda

Nýjasta útspil ríkisstjórnar í húsnæðismálum hjálpar fáum að eignast sína fyrstu íbúð. Það hjálpar enn færri að nýta sér séreignarsparnað sem eru á leigumarkaði. Undanfarin ár hefur fjöldi þeirra sem búa í leiguhúsnæði aukist gríðarlega. Í dag er hlutfall leigjenda á húsnæðismarkaði um 22% en var 14% árið 2004. Fyrir nokkrum mánuðum lét félagsmálaráðherra gera […]

Þriðjudagur 23.08 2016 - 07:29

Endurreisum heilbrigðiskerfið!

  Íslenska heilbrigðiskerfið stendur á tímamótum. Íslenska heilbrigðisþjónustan er mjög hátt skrifuð hvað gæði og árangur varðar í alþjóðlegum samanburði og innan þess starfar mjög faglegt starfsfólk. Heilbrigðisþjónustan býr við gamalt húsnæði, úrelt tæki og fjársvelti. Á næstu árum þarf að endurreisa heilbrigðiskerfið. Fyrst og fremst þarf að auka hlut hins opinbera í fjármögnun á […]

Föstudagur 12.08 2016 - 12:09

Stefni á 3-4 sæti í prófkjöri Samfylkingar í Reykjavík!

Ég hef tilkynnt kjörstjórn Samfylkingar um þáttttöku mína í stuðningsmannavali Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna komandi alþingiskosninga haustið 2016. Ég sækist eftir 3. – 4.  sæti í valinu. Að mínu mati stendur Samfylkingin á tímamótum. Hún þarf nauðsynlega á því að halda að laða til liðs við sig nýja krafta, fólk sem tilbúið er til að […]

Höfundur

Gunnar Alexander Ólafsson
Ég er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskólanum í Gautaborg og meistaragráðu í heilbrigðisstjórnun frá Norræna heilsuháskólanum í Gautaborg. Ég hef mikinn á áhuga á ríkisrekstri, íslenskri stjórnsýslu, heilbrigðis- og efnahagsmálum, norrænni samvinnu, ESB, öryggis- og varnarmálum. Tölvupóstur: gunnaralexander1212@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur