Færslur fyrir maí, 2017

Þriðjudagur 02.05 2017 - 14:37

Bætum flugöryggi-minna þras!

Þessa dagana standa yfir malbikunarframvkæmdir á flugbrautum á Keflavíkurflugvelli og mun standa fram á haust. Þessar framkvæmdir er hluti að eðlilegu viðhaldi flugbrautanna. Það sem vakti athygli mína varðandi þessar framkvæmdir að ekki standi til að malbika SV/NA sem hefur staðið til að taka í noktun vegna lokunar flugbrautar með sömu stefnu á Reykjavíkurflugvelli. Af […]

Höfundur

Gunnar Alexander Ólafsson
Ég er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskólanum í Gautaborg og meistaragráðu í heilbrigðisstjórnun frá Norræna heilsuháskólanum í Gautaborg. Ég hef mikinn á áhuga á ríkisrekstri, íslenskri stjórnsýslu, heilbrigðis- og efnahagsmálum, norrænni samvinnu, ESB, öryggis- og varnarmálum. Tölvupóstur: gunnaralexander1212@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur