Færslur fyrir október, 2014

Þriðjudagur 14.10 2014 - 20:20

Hárrétt hjá Stefáni Ólafssyni.

Í bloggi sínu hér á Eyjunni vekur Stefán Ólafsson athygli lesenda á þeim mikla kostnaði sem almenningur hefur tekið á sig vegna bankahrunsins. Það er löngu orðið tímabært að Íslendingar fari að fjalla málefnalega um þann skaða sem gömlu bankarnir ollu með starfsemi sinni.  Andvaraleysi almennings gagnvart þessu máli er ekki til þess fallið að […]

Föstudagur 03.10 2014 - 01:54

Viljum við virkilega losa okkur við Rás2?

Á síðustu áratugum hafa margar íslenskar popphljómsveitir og popptónlistarmenn náð alveg ævintýralegum árangri á erlendum vettvangi. Skapað miklar tekjur fyrir þjóðarbúið og haft mikil áhrif á ímynd landsins sem hefur skilað okkur miklum ferðamannatekjum og svona mætti lengi telja. Þetta er eitthvað sem allir vita og ekki þarf ræða nánar. En ég spyr? Gera menn […]

Höfundur

Ólafur Elíasson

Píanóleikari og tónlistarmaður.
Er einnig með MBA í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands.

Er ekki tengdur neinum sérstökum hagsmunaaðilum né pólitískum samtökum.
Starfaði með InDefence hópnum gegn Icesave samningunum.
RSS straumur: RSS straumur