Þetta er fyrsta færslan á þessa nýju bloggsíðu en hér er ætlunin að ég að blogga um hin ýmsu mál. Eðli málsins samkvæmt verður bloggsíðan lituð af stjórnmálum. En lífið er fleira en pólitík og ég ætla að leggja áherslu á að hafa þessa bloggsíðu sem fjölbreyttasta. Fylgist endilega með 🙂
Í þessari fyrstu færslu langar mig að deila með ykkur spjalli sem ég og Eygló Harðardóttir, oddviti Framsóknar í SV-kjördæmi áttum nýlega um skuldamál heimilanna, afnám verðtryggingar, nýju neytendalánalögin o.fl.
Ásmundur Einar Daðason og Eygló Harðardóttir ræða um skuldamál heimilanna