Sunnudagur 17.03.2013 - 21:40 - FB ummæli ()

Fyrsta færslan – Afnám verðtryggingar o.fl.

Þetta er fyrsta færslan á þessa nýju bloggsíðu en hér er ætlunin að ég að blogga um hin ýmsu mál. Eðli málsins samkvæmt verður bloggsíðan lituð af stjórnmálum. En lífið er fleira en pólitík og ég ætla að leggja áherslu á að hafa þessa bloggsíðu sem fjölbreyttasta. Fylgist endilega með 🙂

Í þessari fyrstu færslu langar mig að deila með ykkur spjalli sem ég og Eygló Harðardóttir, oddviti Framsóknar í SV-kjördæmi áttum nýlega um skuldamál heimilanna, afnám verðtryggingar, nýju neytendalánalögin o.fl.

Ásmundur Einar Daðason og Eygló Harðardóttir ræða um skuldamál heimilanna

 

Flokkar: Óflokkað

»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Ásmundur Einar Daðason
Félags- og barnamálaráðherra
RSS straumur: RSS straumur