Færslur fyrir apríl, 2016

Laugardagur 23.04 2016 - 22:26

Dýrafjarðargöng fyrir kosningar!

Í því ágæta blaði Vestfirðir sem ritstýrt er af Kristni H. Gunnarssyni fyrrverandi alþingismanni birtist nýverið frétt undir yfirskriftinni „Óvissa um Dýrafjarðargöng“. Í umræddri frétt er látið liggja að því að einhver óvissa sé uppi um það hvort framkvæmdir við Dýrafjarðargöng hefjist á næsta ári líkt og áætlanir gera ráð fyrir. Ólína Þorvarðardóttir var fljót […]

Miðvikudagur 13.04 2016 - 22:18

Jökulsárlón – SOLD!

Jökulsárlón sem eru ein af helstu náttúruperlum Íslands voru seld á uppboði í dag. Jökulsárlón hafa á undanförnum árum verið einn fjölfarnasti og vinsælasti ferðamannastaðurinn hér á landi en þau eru m.a. í 2. sæti á vefsíðunni Tripadvisor yfir þá staði sem taldir eru mest spennandi að heimsækja á Íslandi. Kaupendahópurinn samanstendur af erlendum fjárfestum […]

Föstudagur 01.04 2016 - 09:33

Jóhönnustjórnin – Stjórnarskrá ver kröfuhafa!

Í Kastljósi í gærkvöldi ræddu Vigdís Hauksdóttir og Steingrímur J. Sigfússon um endurreisn bankanna í tíð síðustu ríkisstjórnar. Steingrímur lét að því liggja að ekki væri ástæða til að fara ofan í það hvernig staðið var að endurreisn bankanna á síðasta kjörtímabili þar sem komið hefði út sérstök skýrsla um endurreisn bankanna og farið hefði […]

Höfundur

Ásmundur Einar Daðason
Félags- og barnamálaráðherra
RSS straumur: RSS straumur