Hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar vinnur nú að tillögum um hvernig hægt sé að hagræða í ríkisrekstri. Liður í þessari vinnu er að kalla eftir ábendingum frá almenningi. Það hefur verið ánægjulegt að sjá að á 9 dögum hefur hópnum borist hátt í 500 ábendingar. Hópurinn vinnur að því að fara yfir þessar ábendingar. Það er rétt að […]