Færslur fyrir ágúst, 2013

Föstudagur 23.08 2013 - 15:49

Mörg hundruð ábendingar

Hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar vinnur nú að tillögum um hvernig hægt sé að hagræða í ríkisrekstri. Liður í þessari vinnu er að kalla eftir ábendingum frá almenningi. Það hefur verið ánægjulegt að sjá að á 9 dögum hefur hópnum borist hátt í 500 ábendingar. Hópurinn vinnur að því að fara yfir þessar ábendingar. Það er rétt að […]

Höfundur

Ásmundur Einar Daðason
Félags- og barnamálaráðherra
RSS straumur: RSS straumur