Kjarasamningar sem undirritaðir voru í lok síðasta árs voru unnir eftir aðferðarfræði sem reynst hefur vel á norðurlöndum. Eitt af markmiðum þessa kjarasamnings var að ná tökum á verðbólgu og ná þannig fram raunverulegum launahækkunum. Til þess að þetta náist er mikilvægt að allir taki höndum saman og vinni sameiginlega að þessu markmiði. Það er ánægjulegt […]