Færslur fyrir mars, 2014

Föstudagur 07.03 2014 - 18:32

Seðlabankinn og málaferlin

Þann 13. nóvember 2012 lagði ég fram fyrirspurn á Alþingi í tveimur liðum varðandi kostnað við málaferli Más Guðmundssonar gegn Seðlabankanum. Þann 31. janúar 2013 barst svar frá þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra: Spurningarnar og svör voru: 1. Hvar var kostnaður Seðlabanka Íslands af málaferlum seðlabankastjóra gegn bankanum? Kostnaður til þessa dags nemur samtals 4.060.825 kr. samkvæmt […]

Höfundur

Ásmundur Einar Daðason
Félags- og barnamálaráðherra
RSS straumur: RSS straumur