Færslur fyrir ágúst, 2014

Föstudagur 22.08 2014 - 13:19

Þjóðkirkjan og við

Þjóðkirkjan fylgir flestum Íslendingum frá vöggu til grafar og hefur gert í þúsund ár. Við erum flest skírð til kirkjunnar ómálga börn, staðfestum skírnarheitið með fermingu, fáum blessun kirkjunnar í upphafi hjónabands og þorri landsmanna fær sína hinstu kveðju í kirkjulegri útför. Okkur er ekki tamt að flíka trúarskoðunum okkar. Við teljum það til einkamála […]

Höfundur

Ásmundur Einar Daðason
Félags- og barnamálaráðherra
RSS straumur: RSS straumur