Færslur fyrir nóvember, 2014

Sunnudagur 30.11 2014 - 22:16

Fjarskipti – Orð og athafnir

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis hefur gert tillögu til Alþingis um að veitt verði 300 milljónum til þess að hefja fyrsta áfanga framkvæmda við fyrirhugaða fjarskiptaáætlun. Í aðdraganda síðustu Alþingiskosninga var talsverð umræða um fjarskiptamál á landsbyggðinni. Framsóknarflokkurinn lagði þar höfuðáherslu á mikilvægi fjarskipta. Í grein sem formaður, varaformaður og þingflokksformaður Framsóknarflokksins skrifuðu í Morgunblaðið 30. mars […]

Fimmtudagur 20.11 2014 - 17:13

Raforkukostnaður – Dreifbýli og köld svæði

Víða á landsbyggðinni var mikið fjallað um jöfnun raforkukostnaðar fyrir síðustu kosningar. Flestir stjórnmálaflokkar og þar með talinn Framsóknarflokkurinn lagði áherslu á að jafna þennan kostnað. Til þess að það náist til frambúðar þá þarf að endurskoða núverandi löggjöf hvað þetta snertir. Þessi stefna er mörkuð í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar en þar segir orðrétt: “Unnið verður að jöfnun raforku- […]

Sunnudagur 16.11 2014 - 12:02

Leiðrétting – Hverjir borga fyrir hvern?

Það er full ástæða til að fagna því að höfuðstólsleiðrétting ríkisstjórnarinnar skilar tugþúsundum heimila leiðréttingu á húsnæðisskuldum. Leiðréttingu sem er fjármögnuð með hækkun skatta á fjármálafyrirtæki og ekki síst með því að afturkalla undanþágu sem fyrri ríkisstjórn hafði veitt slitabúum föllnu bankanna. Núverandi ríkisstjórn er því að skattleggja þrotabú erlendra kröfuhafa og vogunarsjóða til að […]

Höfundur

Ásmundur Einar Daðason
Félags- og barnamálaráðherra
RSS straumur: RSS straumur