Færslur fyrir janúar, 2015

Fimmtudagur 22.01 2015 - 13:48

Fjármálastofnanir, sektir og samfélagsábyrgð

Ekki er vafi  á því að fjármálastofnanir voru þeir aðilar innanlands sem báru mestu ábyrgð varðandi hrun fjármálakerfisins haustið 2008.  Ljóst er nú að ekki var nógu varlega farið í góðærinu, bæði hér á landi og í hinum alþjóðlega fjármálaheimi. Nú á eftir að ganga frá þrotabúum Kaupþings, Glitnis og Landsbankans.  Heildareignir þrotabúanna eru rúmlega […]

Höfundur

Ásmundur Einar Daðason
Félags- og barnamálaráðherra
RSS straumur: RSS straumur