Ekki er vafi á því að fjármálastofnanir voru þeir aðilar innanlands sem báru mestu ábyrgð varðandi hrun fjármálakerfisins haustið 2008. Ljóst er nú að ekki var nógu varlega farið í góðærinu, bæði hér á landi og í hinum alþjóðlega fjármálaheimi. Nú á eftir að ganga frá þrotabúum Kaupþings, Glitnis og Landsbankans. Heildareignir þrotabúanna eru rúmlega […]