Færslur fyrir ágúst, 2015

Mánudagur 24.08 2015 - 10:51

Stýrivextir og Seðlabankinn

Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað í síðustu viku að hækka stýrivexti. Það eru nokkur atriði sem hafa komið upp í hugann eftir þessa ákvörðun. Seðlabankinn tekur sérstaklega fram að þeir séu að hækka stýrivexti vegna kjarasamninga. Ég sakna þess að þeir taki fram að verslanir og fyrirtæki hafi ákveðið að hækka vörur og þjónustu of mikið. Hafa […]

Þriðjudagur 11.08 2015 - 15:38

Landsbankinn þarf að verða banki allra landsmanna

Forsvarsmenn Landsbankans hafa gefið það út að líklega verði fyrirhugaðri byggingu á höfuðstöðvum slegið á frest. Ástæðan er sú að margir hafa tjáð sig um málið og gagnrýnt fyrirhugaða byggingu. Það er vel að forsvarsmenn Landsbankans séu að draga í land en er nóg að fresta málinu?   Það þarf að breyta um grunnstefnu Það […]

Höfundur

Ásmundur Einar Daðason
Félags- og barnamálaráðherra
RSS straumur: RSS straumur