Umræða hefur verið undanfarið um Landsbankann. Fyrst vegna áætlana forsvarsmanna bankans um að byggja nýjar höfuðstöðvar á dýrustu lóð landsins en dregið var í land eftir mikla gagnrýni. Nú hafa farið af stað umræður um hvort selja skuli hlut í Landsbankanum og nota fjármagnið í það mikilvæga verkefni að greiða niður skuldir ríkissjóðs. Fyrri […]