Á undanförnum árum hefur samfélag okkar gengið í gegnum breytingar sem hafa haft víðtæk áhrif á fjölskyldugerð og uppeldisaðstæður barna. Þetta er sambærileg þróun og hefur átt sér stað í öðrum vestrænum ríkjum. Margbreytileiki fjölskyldugerðar og hreyfanleiki í þeim skilningi að börn geta átt marga ólíka aðila sem gegna foreldra- og systkinahlutverki á bernskuskeiði sínu, […]