Færslur fyrir apríl, 2018

Þriðjudagur 03.04 2018 - 10:32

Börnin þarfnast breytinga!

Á undanförnum árum hefur samfélag okkar gengið í gegnum breytingar sem hafa haft víðtæk áhrif á fjölskyldugerð og uppeldisaðstæður barna. Þetta er sambærileg þróun og hefur átt sér stað í öðrum vestrænum ríkjum. Margbreytileiki fjölskyldugerðar og hreyfanleiki í þeim skilningi að börn geta átt marga ólíka aðila sem gegna foreldra- og systkinahlutverki á bernskuskeiði sínu, […]

Höfundur

Ásmundur Einar Daðason
Félags- og barnamálaráðherra
RSS straumur: RSS straumur