Reykjavíkurflugvöllur hefur verið talsvert í umræðunni undanfarið eftir að opinberaðir voru samningar um sölu ríkisins til Reykjavíkurborgar á 112.000 fermetrum í Vatnsmýrinni og að þar eigi að rísa 800 íbúðir. Þetta sýnir hver pólitískur vilji ýmissa stjórnmálaflokka er í þessu máli og þetta er óumdeilanlega fyrsta skrefið í því að flytja flugvöllin úr Vatnsmýrinni. Staðsetning hans […]