Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Mánudagur 18.03 2013 - 14:12

Flugvöllurinn áfram í Vatnsmýrinni

Reykjavíkurflugvöllur hefur verið talsvert í umræðunni undanfarið eftir að opinberaðir voru samningar um sölu ríkisins til Reykjavíkurborgar á 112.000 fermetrum í Vatnsmýrinni og að þar eigi að rísa 800 íbúðir. Þetta sýnir hver pólitískur vilji ýmissa stjórnmálaflokka er í þessu máli og þetta er óumdeilanlega fyrsta skrefið í því að flytja flugvöllin úr Vatnsmýrinni. Staðsetning hans […]

Höfundur

Ásmundur Einar Daðason
Félags- og barnamálaráðherra
RSS straumur: RSS straumur