Færslur fyrir júlí, 2018

Miðvikudagur 25.07 2018 - 16:06

Gáfaða fólkið

Til er talsvert af gáfuðu fólki. Góðmennskan einkennir það í ræðu og riti og það er til í hvað sem er í þeim efnum á kostnað annarra. Það er mjög alþjóðasinnað enda öll þjóðhyggja merki um heimsku. Þess vegna voru það bara ómenntaður skríll og heilabiluð gamalmenni sem kusu með Brexit. Alþjóðahyggjan er slík að […]

Þriðjudagur 24.07 2018 - 10:48

Fasisminn er rétttrúnaðurinn holdi klæddur

Svo lengi sem elstu menn muna hafa vinstri menn gjarnan kallað pólitíska andstæðinga sína fasista og rasista, jafnvel þótt frægastir í þeim hópi væru grjótharðir sósíalistar. Fasismi er stjórnlyndisstefna þar sem réttur einstaklingsins er lítill sem enginn gagnvart stjórnvöldum. Fasisminn er rétttrúnaðurinn holdi klæddur. Hann er því miklu tengdari marxismanum, sem sósíalistar horfa til, en […]

Höfundur

Brynjar Níelsson
Hæstaréttarlögmaður. Alþingismaður Sjálfstæðisflokksins.
RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir

    Flokkar