Halldór Ármannsson, formaður Landssambands smábátaeigenda á Íslandi, flutti áhugavert erindi á ráðstefnu Nei við ESB um þar síðustu helgi. Hann greindi í upphafi frá því að hann hefði svo sem enga fyrirfram mótaða skoðun og að hann hefði notað tækifærið þegar skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands kom út til þess að skoða málið gaumgæfilega. Halldór […]
Josef Motzfeldt, fyrrverandi ráðherra og fyrrverandi forseti grænlenska þingsins, hélt skemmtilegt erindi á ráðstefnu Nei við ESB um síðustu helgi um baráttu Grænlendinga við að komast út úr ESB. Hann lýsti sögu Grænlands og hvernig hún fléttaðist saman við sögu Norðurlanda og Evrópu. Enn fremur lýsti Josef því hve fiskveiðihagsmunir stórþjóða Evrópu höfðu mikil áhrif […]
Erindi Ernu Bjarnadóttur, aðstoðarframkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands, á ráðstefnu Nei við ESB og Nei til EU laugardaginn 22. mars 2014: Reynslusaga af starfi fyrir hagsmunasamtök og samningahópa Það voru átakatímar á Íslandi vorið 2009. Engum sem tók þátt né heldur áhorfendum gat dulist það. Fyrsta stjórn vinstri flokka um árabil var mynduð í skugga efnahagshruns […]
NEI við ESB á Íslandi og NEI til EU í Noregi halda sameiginlega ráðstefnu á Hótel Sögu laugardaginn 22. mars 2014 kl. 09:30 – 16:00. Heiti ráðstefnunnar er Fullveldi þjóða og Evrópusamruninn. Margt góðra gesta hafa framsögu og má þar nefna fyrrverandi ráðherra, erlenda gesti sem hafa barist fyrir hagsmunum ríkja sinna utan ESB, þingmenn […]
Skýrsla Hagfræðistofnunar um ESB-málin greinir frá því að evrusvæðið sé óhagkvæmt myntsvæði sem haldi ríkjunum í spennitreyju myntsamstarfsins og að viðskiptajöfnuður sé fyrir vikið mjög ólíkur, atvinnuleysi víða mjög mikið, verðbólga mismunandi og vextir mjög mismunandi. Hér að að neðan eru nokkrir kaflar úr þeim hluta skýrslunnar sem fjallar um efnahagsmál. Á næstu árum benda […]
Lesendur eru beðnir að hlusta vel á orð Össurar Skarphéðinssonar og Stefans Füle um stækkunarferlið í myndbandi sem ná má í með því að smella á meðfylgjandi tengil, hugleiða orð þeirra og meta hvað þau merkja fyrir þá stöðu sem Ísland er í. Vinsamlegast smellið á tenginguna hér fyrir neðan og hlustið vel. Er einhver […]
Það hefur farið framhjá ýmsum að umsókn Alþingis um aðild að ESB var skilyrt, enda sagði að við undirbúning viðræðna og skipulag þeirra skyldi ríkisstjórnin fylgja þeim sjónarmiðum um verklag og meginhagsmuni sem fram komu í áliti meiri hluta utanríkismálanefndar. Miðað við það sem fram kemur í skýrslu Hagfræðistofnunar og yfirlýsingum sérfræðinga sem unnu með […]
Það eru meira en þúsund sjálfstæðismenn sem taka þátt í að móta þá stefnu sem endanlega er samþykkt á landsfundi flokksins. Það eru líka fjölmargir sem koma að því að undirbúa þá stefnu sem ákveðin er á flokksþingum Framsóknarflokksins. Þegar tekið er tillit til þess að pólitísk stefnumótun á sér stað á landsfundi eftir landsfund […]