Það er nauðsynlegt að afturkalla umsóknina um aðild að ESB, segir Erna Bjarnadóttir í grein sem birt var í Morgunblaðinu föstudaginn 18. julí síðastliðinn. Grein Ernu, sem er í stjórn Heimssýnar, er birt hér í heild sinni: Síðustu vikuna hafa hver stórtíðindin eftir önnur borið að sem varða hagsmunagæslu Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Allt hefur […]
Dalligate er nafn á máli tengdu John Dalli fyrrum heilbrigðisframkvæmdastjóra ESB sem varð að segja af sér fyrir tveimur árum vegna ásakana um að hann hefði hitt hagsmunagæslumenn tóbaksiðnaðar á óskipulögðum fundum. Fulltrúi hans er einnig sakaður um að hafa óskað eftir fjárframlagi frá sænskum tóbaksframleiðanda gegn því að Dalli myndi stuðla að því að […]