Færslur fyrir apríl, 2015

Miðvikudagur 29.04 2015 - 23:09

Við höfum öll okkar ástæður fyrir því að vilja standa utan ESB

Ég er alþjóðasinni og hlynnt góðum samskiptum þjóða á meðal. Nú er ég tímabundið flutt til ESB-lands, Þýskalands, til að starfa þar. Vinnufélagar mínir eru alls staðar að úr heiminum, frá Kirgistan og Ástralíu, Perú og Síberíu, Singapore og Argentíu. Þeir sem koma frá löndum utan ESB þurfa eilíflega að standa í stappi við ,,kerfið“ […]

Fimmtudagur 02.04 2015 - 16:32

Þingsályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu

Samfylkingin og fylgiflokkar hennar skila nánast auðu í ESB-málum. Það er niðurstaða Óðins Sigþórssonar, fyrrverandi formanns samtakanna Nei við ESB, í grein sem birt var í Morgunblaðinu í vikunni. Þar segir hann að með framkominni þingsályktunartillögu um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort taka skuli upp áframhaldandi viðræður við ESB um aðildarumsókn sé verið að forðast umræðu […]

Höfundur

Nei við ESB - vefrit
Þau samtök sem standa að Nei við ESB eru Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB-aðild, Herjan, félag stúdenta í H.Í. gegn aðild að ESB, Vinstrivaktin gegn ESB og Þjóðráð.

Slóðin að vefnum Nei við ESB er www.neiesb.is

Ábyrgðarmaður er Jón Bjarnason.
RSS straumur: RSS straumur