Fimmtudagur 01.12.2016 - 12:22 - FB ummæli ()

Fullveldishátíð Heimssýnar 1. desember

fullvmyndFullveldishátíð Heimssýnar var haldin 1. desember 2016, í húsakynnum Heimssýnar, Ármúla 4-6 í Reykjavík, og hófst klukkan 20:30.

 

Dagskrá var fjölbreytt:

Ávörp: Jón Bjarnason, formaður Heimssýnar og Halldóra Hjaltadóttir, formaður Ísafoldar

Hátíðarræða: Haraldur Ólafsson veðurfræðingur

Hljómsveitin Reggí Óðins

Sigurður Alfonsson harmonikkuleikari

Söngur, tónlist og kaffiveitingar

Kynnir: Þollý Rósmundsdóttir

Á myndinni eru flestir þeir sem fram komu á fullveldishátíðinni. Talið frá vinstri: Haraldur Ólafsson, Halldóra Hjaltadóttir, Þollý Rósmundsdóttir, Reggí Óðinsdóttir og Jón Bjarnason. Á myndina vantar Sigurð Alfonsson og svo aðra meðlimi í hljómsveit Reggí Óðins.

Allir velkomnir

Heimssýn

Flokkar: Bloggar · Dægurmál · Menning og listir · Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Nei við ESB - vefrit
Þau samtök sem standa að Nei við ESB eru Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB-aðild, Herjan, félag stúdenta í H.Í. gegn aðild að ESB, Vinstrivaktin gegn ESB og Þjóðráð.

Slóðin að vefnum Nei við ESB er www.neiesb.is

Ábyrgðarmaður er Jón Bjarnason.
RSS straumur: RSS straumur