Fimmtudagur 06.05.2010 - 19:32 - FB ummæli ()

Lætin í miðbænum

Hvort kom á undan, glaumur skemmtanalífsins í miðbænum eða kverúlantinn sem getur ekki sofið? Vissi hann ekki af því, þegar hann ákvað að búa þar, að fólk hefur safnast saman þar um helgar í áratugi?

Þetta mál er hlægileg vitleysa sem allra síst á heima á forsíðum blaða. Eins og það sé ekki nóg af fréttum.

Mér þykir óþægilegt að búa í miðbænum vitandi af svona fólki í nágrenninu.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
sögumaður. Sagði söguna af Alfreð Elíassyni og Loftleiðum í samnefndri heimildarmynd og Árna Sam. í SAM-bíóunum í bókinni Á fullu í 40 ár.
RSS straumur: RSS straumur