Miðvikudagur 05.06.2019 - 21:27 - FB ummæli ()

Heimsendaspámaðurinn Norman Myers

Norman Mayer var svartsýnn á framtíðarhorfur dýra jarðarinnar 1979.

Spámaður er nefndur Norman Myers. Hann er líffræðingur, rithöfundur, umhverfisverndarsinni og fleira.

Í bókinni Sökkvandi örk sem kom út 1979 fullyrti Norman að 40 þúsund dýrategundir myndu deyja út á hverju ári þaðan í frá og að milljón dýrategundir yrðu öllum líkindum útdauðar árið 2000, jafnvel fjórðungur allra dýrategunda á jörðinni.

Spurningaleikur spekinganna (merkið x á viðeigandi línu).

___ Norman hafði rétt fyrir sér.

___ Norman hafði rangt fyrir sér.

Flokkar: Stjórnmál og samfélag
Efnisorð: ,

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
sögumaður. Sagði söguna af Alfreð Elíassyni og Loftleiðum í samnefndri heimildarmynd og Árna Sam. í SAM-bíóunum í bókinni Á fullu í 40 ár.
RSS straumur: RSS straumur