Sunnudagur 21.11.2010 - 10:04 - FB ummæli ()

Lög um lén taki tillit til mannréttinda

Þótt það hljómi undarlega, þá sér Isnic ástæðu til að taka sérstaklega fram í athugasemdum við drög að frumvarpi um .is lénið að þau taki tillit til mannréttinda. Og vitaskuld er lagt til í frumvarpsdrögunum að lagður verði skattur á það og að starfsleyfi sé aðeins til fimm ára.

Drögin vega að tjáningar- og atvinnufrelsis á Íslandi.

Athugasemdirnar má lesa hér.

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
sögumaður. Sagði söguna af Alfreð Elíassyni og Loftleiðum í samnefndri heimildarmynd og Árna Sam. í SAM-bíóunum í bókinni Á fullu í 40 ár.
RSS straumur: RSS straumur