Færslur með efnisorðið ‘Ísöld’

Sunnudagur 16.06 2019 - 16:43

Heimsendaspámaðurinn James Hays

Spámaður er nefndur James Hayes. Hann er prófessor í jarðvísindum við háskóla í Colorado. James stjórnaði verkefni sem gekk út á að safna sýnishornum úr setlögum á djúpsjávarbotni með því að bora stálhólki niður í lögin. James var ekki bjartsýnn á framtíðarhorfur mannkyns í þættinum Í leit að… yfirvofandi ísöld sem sýndur var í sjónvarpi 1977: „Upplýsingarnar sem […]

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
sögumaður. Sagði söguna af Alfreð Elíassyni og Loftleiðum í samnefndri heimildarmynd og Árna Sam. í SAM-bíóunum í bókinni Á fullu í 40 ár.
RSS straumur: RSS straumur