Forgangraða fjármunum borgarinnar í grunnþjónustu
Margfalda húsnæði fyrir fjölskyldur og ungt fólk í úthverfum borgarinnar.
Bjóða upp á gjaldfrjálsan mat í grunnskólum borgarinnar.
Skipuleggja nýtt svæði fyrir þjóðarsjúkrahús að Keldum.
Standa vörð um að flugvöllurinn verði áfram hjarta allra landsmanna í höfuðborginni.
Bæta gatnakerfið og stytta ferðatímann fyrir fjölskyldubílinn
Bjóða upp á gjaldfrjálsan Strætó fyrir alla með lögheimili í Reykjavík
Tvöfalda upphæð Frístundakortsins, úr 50.000 kr. í 100.000 kr.
Fjölga kennslustundum í verk-, tækni-, og listgreinum grunnskóla
Stórefla Vinnuskóla fyrir 13 til 18 ára með auknu starfsvali
Frekari útlistun á stefnuskrá framboðsins mun verða birt á morgun. Þar má finna frekari útlistun á fjármálastefnu, skólamálum, velferðarmálum, skipulagsmálum og samgöngumálum
Nýlegar athugasemdir