Þriðjudagur 24.04.2018 - 22:12 - FB ummæli ()

Miðflokkurinn í Reykjavík ætlar að:

Forgangraða fjármunum borgarinnar í grunnþjónustu

Margfalda húsnæði fyrir fjölskyldur og ungt fólk í úthverfum borgarinnar.

Bjóða upp á gjaldfrjálsan mat í grunnskólum borgarinnar.

Skipuleggja nýtt svæði fyrir þjóðarsjúkrahús að Keldum.

Standa vörð um að flugvöllurinn verði áfram hjarta allra landsmanna í höfuðborginni.

Bæta gatnakerfið og stytta ferðatímann fyrir fjölskyldubílinn

Bjóða upp á gjaldfrjálsan Strætó fyrir alla með lögheimili í Reykjavík

Tvöfalda upphæð Frístundakortsins, úr 50.000 kr. í 100.000 kr.

Fjölga kennslustundum í verk-, tækni-, og listgreinum grunnskóla

Stórefla Vinnuskóla fyrir 13 til 18 ára með auknu starfsvali

Frekari útlistun á stefnuskrá framboðsins mun verða birt á morgun. Þar má finna frekari útlistun á fjármálastefnu, skólamálum, velferðarmálum, skipulagsmálum og samgöngumálum

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Vigdís Hauksdóttir
Vigdís Hauksdóttir er borgarfulltrúi Miðflokksins, hún sat á þingi á árunum 2009 til 2016 og var meðal annars formaður fjárlaganefndar frá 2013.
RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir