Bráðaástand í bráðaþjónustunni!

Allt sl. ár hefur verið mikið rætt um álagið á heilsugæsluna og eins um hættuástand sem getur skapast á Slysa- og bráðamóttöku LSH vegna of mikils álags á starfsfólkið sem þar vinnur. Á spítala allra landsmanna þar sem skorið hefur verið niður um tæpan fjórðung á allra síðustu árum. Þökk sé íslenska fjármálakerfinu. Álagið hefur … Halda áfram að lesa: Bráðaástand í bráðaþjónustunni!