Eins og síld í tunnu – Nýi þjóðarspítalinn við Hringbraut!

    Við Íslendingar erum svo lánsamir að vera fámenn en rík eyþjóð í miðju Atlantshafi með nóg og gott landrými til íbúabyggðar um nær alla strandlengjuna. Eins og verið hefur í um þúsund ár þrátt fyrir allskonar harðindi á köflum. Höfuðborgarsvæðið hefur byggst upp sem höfuðborg alls landsins og þjónað því lengst af vel … Halda áfram að lesa: Eins og síld í tunnu – Nýi þjóðarspítalinn við Hringbraut!