Færslur fyrir ágúst, 2016

Þriðjudagur 30.08 2016 - 19:23

Flugvallarmálið komið fram á þingi

Ég er að sjálfsögðu einn flutningsmanna þessar þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn, en ályktunin mun koma fram á þingi á morgun. Ég er mjög ánægð með að þetta mál er komið fram og við ætlum ekki að láta valta yfir okkur varðandi þetta mál.  Það er alveg öruggt Frétt um málið á ruv.is: Ögmundur Jónasson […]

Fimmtudagur 18.08 2016 - 18:31

Þjóðaratkvæði um flugvöll

Á næstu dög­um verður lögð fram þings­álykt­un­ar­til­laga á Alþingi um þjóðar­at­kvæðagreiðslu um framtíð Reykja­vík­ur­flug­vall­ar. Und­ir­bún­ing­ur máls­ins hefur tekið nokkr­ar vik­ur og bæði þing­menn úr stjórn og stjórn­ar­and­stöðu hafa komið að honum. Ég tel mik­il­vægt að fólk um allt land sé spurt um þetta mál, enda er hér um að ræða höfuðborg allra lands­manna,  meðal ann­ars […]

Föstudagur 12.08 2016 - 17:32

Erdogan herðir tökin

Posted on August 11, 2016 by elinhirst Mörgum rennur kalt vatn milli skinns og hörunds vegna ástandsins í Tyrklandi og er ekki að undra.  Tyrkland er eitt af 28 aðildarþjóðum Atlantshafsbandalagsins og eftir að misheppnuð valdaránstilfraun var gerð þar á dögunum herðir Erdogan forseti landsins tök sín til muna.  Ný neyðarlög hafa verið sett gefa […]

Fimmtudagur 11.08 2016 - 21:46

Ógnvægleg þróun í Nató ríkinu Tyrklandi

Mörgum rennur kalt vatn milli skinns og hörunds vegna ástandsins í Tyrklandi og er ekki að undra.  Tyrkland er eitt af 28 aðildarþjóðum Atlantshafsbandalagsins og eftir að misheppnuð valdaránstilfraun var gerð þar á dögunum herðir Erdogan forseti landsins tök sín til muna.  Ný neyðarlög hafa verið sett gefa honum gríðarlega völd sem gera hann nánast […]

Fimmtudagur 04.08 2016 - 19:07

Donald Trump, Nató og Ísland  

Verði Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna í nóvember næstkomandi má búast við stefnubreytingu Bandaríkjanna hvað varðar Nató sem eru mjög óheillavænlegar að mínu mati.  Trump lýsti því yfir við dagblaðið The New York Times og var því slegið upp í fjölmiðlum vestahafs að hann myndi hugsa sig tvisvar um áður en hann fyrirskipaði bandaríska hernum […]

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur