Færslur fyrir september, 2013

Þriðjudagur 24.09 2013 - 20:26

Minningargrein um góðan vin

Grein sem birtist í DV 21. september 2013 Við þurftum því miður að láta aflífa hundinn okkar, Erró, fyrir skömmu. Það var afar sár reynsla, ekki bara fyrir okkur hjónin heldur alla í fjölskyldunni. Þrátt fyrir að börnin séu löngu flutt að heiman þá var Erró einn af fjölskyldunni. Barnabörnin höfðu líka tekið ástfóstri við […]

Sunnudagur 22.09 2013 - 16:36

Að ,,víla og díla“

Grein sem ég skrifaði í Fréttablaðið 20. september 2013 Á fundi Viðskiptaráðs og í viðtali í Viðskiptablaðinu nýlega kom fram lýsing Andra Guðmundssonar, framkvæmdastjóra H.F. Verðbréfa, á íslenska fjármálaheiminum í dag. Sú lýsing vakti sérstaka athygli mína. Það sem eykur á þunga orða Andra er að hann er sjálfur í forsvari fyrir fyrirtæki innan íslenska […]

Sunnudagur 01.09 2013 - 18:40

Traktorinn sem fyllti mig eldmóði

Greinin birtist fyrst í helgarblaði DV, 30. ágúst 2013. Sjaldan hef ég fyllst eins miklum eldmóði eins og í svokölluðu „traktorsmáli“. Þannig var að Bjarni Guðmundsson prófessor við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri hringdi í mig. Hann var að skrifa bók um um fyrstu vélarnar sem leystu mannshöndina af hólmi í landbúnaði hér á landi snemma á […]

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur