Færslur fyrir febrúar, 2016

Sunnudagur 21.02 2016 - 21:02

Þöggunar- og kunningjasamfélag

Það sem íslenskt stjórnsýsla og stjórnmál þurfa mest á að halda um þessar mundir er meiri opnun og gegnsæi. Hér á landi er því miður mikil tilhneiging til þöggunar, menn þora ekki að segja meiningu sína af ótta við að verða refsað, þ.e. fái ekki þann framgang sem þeir eiga skilið og hreinskilni verði jafnvel látin bitna […]

Mánudagur 15.02 2016 - 19:00

75 þúsund undirskriftir

Kári og forgangsmálin   SKOÐUN 07:00 09. FEBRÚAR 2016, Fréttablaðið Hvaða mál eru það sem standa Íslendingum næst? Mér sýnist frábært framtak Kára Stefánssonar með undirskriftasöfnun sinni sýna og sanna að það eru heilbrigðis- og velferðarmálin sem fólkið í landinu vill að stjórnvöld leggi nú megináherslu á. Ég er reyndar ekki endilega sammála Kára um […]

Mánudagur 15.02 2016 - 12:18

Niðurlægjandi fyrir eldri borgara

,,Þegar eldri borgari fer á hjúkrunarheimili gerir Tryggingastofnun ríkisins lífeyri hans „upptækan“ til greiðslu kostnaðar við dvölina á hjúkrunarheimilinu. Þetta er líkast eignaupptöku. Þeir, sem hafa meira en rúmar 74 þúsund í tekjur, mega sæta því, að það sem umfram er sé af þeim tekið fyrir dvalarkostnaði þar til náð er markinu tæpar 355 þúsund […]

Fimmtudagur 11.02 2016 - 18:31

Skaðlegt börnum

Gott hjá Degi borgarstjóra að fokreiðast þegar að hann heyrði af barni sem fékk ekki að taka þátt í pizzuveislui í Fellaskóla vegna þess að það var ekki í mataráskrift. En málinu er ekki þar með lokið. Nú kemur þessi frétt úr Árbæjarskóla sem er engu betri. Þetta er greinilega vont kerfi og skaðlegt fyrir […]

Miðvikudagur 10.02 2016 - 13:15

Ríkisstjórn fólksins ekki elítunnar

Afar áhugavert að sjá niðurstöður í forkosningum Demókrata í New Hampshire í Bandaríkjunum í gær, sem grundvallast á skilaboðum Bernie Sanders til þess sem hann kallar,, elítunnar“ í landinu. Sanders sigraði með yfirburðum, hlaut 60 prósent atkvæða en Hillary Clinton um 39 prósent. Sanders sagði eftir að úrslitin voru kunn að hann stæði fyrir pólitískri […]

Miðvikudagur 03.02 2016 - 12:27

Borgunarpeningarnir

Ræða sem ég flutti á Alþingi í gær 3. febrúar 2016. Virðulegi forseti, Þegar ég var ung stúlka átti ég sparisjóðsbók í Landsbankanum í  Austurstræti.  Eitt sinn brá ég mér í bæinn og tók út dágóða upphæð, sem ég man ekki lengur til hvers ég ætlaði að nota.  Þegar ég kom heim með peningaumslagið þá […]

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur