Miðvikudagur 10.02.2016 - 13:15 - FB ummæli ()

Ríkisstjórn fólksins ekki elítunnar

Afar áhugavert að sjá niðurstöður í forkosningum Demókrata í New Hampshire í Bandaríkjunum í gær, sem grundvallast á skilaboðum Bernie Sanders til þess sem hann kallar,, elítunnar“ í landinu. Sanders sigraði með yfirburðum, hlaut 60 prósent atkvæða en Hillary Clinton um 39 prósent. Sanders sagði eftir að úrslitin voru kunn að hann stæði fyrir pólitískri byltingu hins almenna Bandaríkjamanns;  að ríkisstjórnin tilheyri fólkinu en ekki  auðmönnum.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur