Færslur fyrir apríl, 2016

Föstudagur 01.04 2016 - 20:28

Greiðsluþátttaka í heilbrigðiskerfinu – Alltof há mörk

Heilbrigðisráðherra hefur boðað breytingu á greiðsluþátttöku sjúklinga fyrir heilbrigðisþjónstu með það að markmiði að takmarka kostnað við ákveðið hámarksþak á 12 mánaða tímabili. Eitt af fáum atriðum sem er gott við við tillögur ráðherra er að greiðslukerfin í heilbrigðisþjónustu verða færri, þau  einfölduð og fyrirsjáanleiki og gegnsæi eykst. Aftur á móti verða áfram í gildi […]

Höfundur

Gunnar Alexander Ólafsson
Ég er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskólanum í Gautaborg og meistaragráðu í heilbrigðisstjórnun frá Norræna heilsuháskólanum í Gautaborg. Ég hef mikinn á áhuga á ríkisrekstri, íslenskri stjórnsýslu, heilbrigðis- og efnahagsmálum, norrænni samvinnu, ESB, öryggis- og varnarmálum. Tölvupóstur: gunnaralexander1212@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur