Færslur fyrir júlí, 2016

Föstudagur 22.07 2016 - 13:22

Batnandi tannheilsa barna….

  Um daginn birtust fréttir frá Sjúkratryggingum Íslands um batnandi tannheilsu barna á Íslandi. Til að meta tannheilsu barna þarf að reikna út meðalfjölda tannviðgerða á barn. Árið 2001 var meðalfjöldinn 1.57 og hefur farið lækkandi síðan og var árið 2015 0,65 viðgerð á meðaltali á barn. Til viðbótar þessu var árlegt hlutfall barna sem […]

Höfundur

Gunnar Alexander Ólafsson
Ég er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskólanum í Gautaborg og meistaragráðu í heilbrigðisstjórnun frá Norræna heilsuháskólanum í Gautaborg. Ég hef mikinn á áhuga á ríkisrekstri, íslenskri stjórnsýslu, heilbrigðis- og efnahagsmálum, norrænni samvinnu, ESB, öryggis- og varnarmálum. Tölvupóstur: gunnaralexander1212@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur